Við sjáum um bókhaldið
Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu í helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum. Þegar bókhald hvers virðisaukatímabils hefur verið fært og afstemmt útbúum við virðisaukaskattsskýrslu fyrir tímabilið. (sé viðskiptavinurinn í virðisauka- skattskildum rekstri) Þá getum við sent skýrsluna í rafrænu formi til skattstjóra og viðskiptavinurinn getur greitt hana í heimabanka sínum.
Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig. Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi, uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinberum gjöldum, endurskoðun reikninga og almenn reikningsskil.
more...
Skattskil og ráðgjöf
Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig. Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi, uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinber gjöld, endurskoðun reikninga & almenn reikningsskil.
Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu í helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum. Þegar bókhald hvers virðisaukatímabils hefur verið fært og afstemmt útbúum við virðisaukaskattsskýrslu fyrir tímabilið. (sé viðskiptavinurinn í virðisauka- skattskildum rekstri) Þá getum við sent skýrsluna í rafrænu formi til skattstjóra og viðskiptavinurinn getur greitt hana í heimabanka sínum.
more...
Greiðsluúrræði
Það eru margvíslegar lausnir í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og þá er mikilvægt að leita aðstoðar fagfólks. HM kannar hvaða úrræði eru í boði fyrir þig, veitir ráðgjöf um úrlausn vandans og aðstoðar við samninga.
GREIÐSLUAÐLÖGUN SKULDARA: Hafðu samband í síma eða tölvupósti og bókaðu viðtal. Eftir að skrifað hefur verið undir umboð afla starfsmenn HM bókhalds allra nauðsynlegra gagna til þess að hægt sé að útbúa og rökstyðja beiðni um greiðsluaðlögun. Eftir að nauðsynlegra gagna hefur verið aflað er útbúin formleg beiðni um greiðsluaðlögun fyrir þig. Hafðu samband sem fyrst og pantaðu tíma.
Mundu að fyrsti viðtalstími er þér að kostnaðarlausu.
more...