Lögfræðiráðgjöf
Lögmannsþjónusta Samtals sérhæfir sig í alhliða lögfræðiráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Stofan tekur að sér verkefni fyrir stór og smá fyrirtæki á sviði viðskipta - og skattamála .
Við leggjum áherslu á traust, fagmennsku og persónulega þjónustu við viðskiptavini okkar.