Um Samtals ehf
Samtals er bókhalds– og lögmannsstofa sérhæfð í bókhalds- og uppgjörsvinnu fyrir einstaklinga
og stór og smá fyrirtæki. Eigendur og starfsmenn Samtals hafa víðtæka reynslu og skilning á mismunandi þörfum ólíkra viðskiptavina. Ennfremur hefur Samtals sinnt almennri
lögfræðiþjónustu og aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.