Samtals
fyrir
þig!
Reikningar, bókhald og laun
Reikningar bókhald og laun.
Gerð reikninga.
Bókhald / virðisaukaskattsuppgjör.
Launaútreikningaur.
Stofnun félaga/fyrirtækja.
Skjalagerð og verðmöt.
Ársreikningagerð fyrir öll rekstrarform fyrirtækja og félaga.
Skattframtöl og ráðgjöf
Önnumst skil á skattframtölum.
Veitum skattaráðgjöf.
Lögfræðiþjónusta
Veitum lögfræðiráðgjöf og þjónustu. Einnig önnumst við innheimtu sé þess óskað og áreiðnaleikakönnun AML.
Þjónusta yfir 20 ár á sviði bókhalds, endurskoðunar og skattaráðgjafar, lögfræðiþjónustu og ráðgjöf.
Viðskiptavinir koma úr flestum greinum atvinnulífsins, ferðaþjónustu, iðnaði, verslun, heilbrigðisgeiranum, íþróttafélögum, hönnunar og listgreinum, kvik-myndaiðnaði, fjármálageiranum, landbúnaði og þjónustugreinum.
Einnig veitum við húsfélagaþjónustu.
Hafðu samband
Sendu okkur línu
Sendu okkur póst og við munum hafa samband við þig.
Finnum tíma og lausn með þér.
Samtals ehf.
Samtals er bókhalds- og lögmannsstofa sérhæfð í bókhaldi og uppgjörsvinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, stór sem smá.
Eigendur og starfsmenn Samtals ehf. hafa víðtæka reynslu og skilning á mismunandi þörfum ólíkra viðskiptavina. Ennfremur hefur Samtals sinnt almennri
lögfræðiþjónustu og aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.