Eigendur og starfsmenn Samtals hafa víðtæka reynslu og skilning á mismunandi þörfum ólíkra viðskiptavina. Ennfremur hefur Samtals sinnt almennri lögfræðiþjónustu og aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.
bókhald og ráðgjöf
Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig. Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi, uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinberum gjöldum, endurskoðun reikninga og almenn reikningsskil.
No gallery items
bókhaldsþjónusta
Í tíma örra breytinga í laga- og skattaumhverfi getur verið kostnaðarsamt að nýta sér ekki möguleika til hagræðinga hverju sinni. Við fylgjumst með fyrir þína hönd og sjáum til þess að þú njótir góðs af.
Við bjóðum upp á víðæka fjármálaþjónustu byggða á áratuga reynslu með aðeins eitt að leiðarljósi: að sjá til þess að fullnýta möguleika til hagræðinga og reksturs fyrir þig.
Við getum hjálpað þér með fjármálin þín. Traust og góð fjármálaráðgjöf getur skipt sköpun við að ná fram raunverulegri hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Pantaðu frían tíma í ráðgjöf.
Apon hugbúnaður hefur frá upphafi notið þjónustu Samtals. Samskiptin hafa ætíð verið góð og öll vinna til fyrirmyndar og við mælum hiklaust með þeim. - Jón Steinsson
umsagnir
Apon hugbúnaður hefur frá upphafi notið þjónustu Samtals. Samskiptin hafa ætíð verið góð og öll vinna til fyrirmyndar og við mælum hiklaust með þeim. - Jón Steinsson
umsagnir
Apon hugbúnaður hefur frá upphafi notið þjónustu Samtals. Samskiptin hafa ætíð verið góð og öll vinna tili fyrirmyndar og við mælum hiklaust með þeim. - Jón Steinsson
Privacy Policy
This app is managed by ApOn (application online) software
Please read through this app's privacy policy