Select Page

Samtals fyrir 

þig

Eigendur og starfsmenn Samtals hafa víðtæka reynslu og skilning á mismunandi þörfum ólíkra viðskiptavina.

Ennfremur hefur Samtals sinnt almennri lögfræðiþjónustu og aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.

 

Bókhaldsþjónusta

Í tíma örra breytinga í laga- og skattaumhverfi getur verið kostnaðarsamt að nýta sér ekki möguleika til hagræðinga hverju sinni. Við fylgjumst með fyrir þína hönd og sjáum til þess að þú njótir góðs af.

Lögfræðiþjónusta

Við bjóðum upp á víðæka fjármálaþjónustu byggða á áratuga reynslu með aðeins eitt að leiðarljósi: að sjá til þess að fullnýta möguleika til hagræðinga og reksturs fyrir þig.

Áttu í greiðsluerfiðleikum?

Við getum hjálpað þér með fjármálin þín. Traust og góð fjármálaráðgjöf getur skipt sköpun við að ná fram raunverulegri hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Pantaðu frían tíma í ráðgjöf.

Leyfðu okkur að aðstoða

Við sjáum um bókhaldið

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu í helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum. Þegar bókhald hvers virðisaukatímabils hefur verið fært og afstemmt útbúum við virðisaukaskattsskýrslu fyrir tímabilið. (sé viðskiptavinurinn í virðisauka- skattskildum rekstri) Þá getum við sent skýrsluna í rafrænu formi til skattstjóra og viðskiptavinurinn getur greitt hana í heimabanka sínum.

Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig. Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi, uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinberum gjöldum, endurskoðun reikninga og almenn reikningsskil.

Skattaskil og ráðgjöf

Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig. Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi, uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinber gjöld, endurskoðun reikninga & almenn reikningsskil.

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu í helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum. Þegar bókhald hvers virðisaukatímabils hefur verið fært og afstemmt útbúum við virðisaukaskattsskýrslu fyrir tímabilið. (sé viðskiptavinurinn í virðisauka- skattskildum rekstri) Þá getum við sent skýrsluna í rafrænu formi til skattstjóra og viðskiptavinurinn getur greitt hana í heimabanka sínum.

"Apon hugbúnaður hefur frá upphafi notið þjónustu Samtals. Samskiptin hafa ætíð verið góð og öll vinna tili fyrirmyndar og við mælum hiklaust með þeim."

Jón Steinsson

"Curabitur non nulla sit amet nisl tempus convallis quis ac lectus. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Cras ultricies ligula sed magna dictum porta. Praesent sapien massa, convallis a pellentesque nec, egestas non nisi. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere."

Stephanie Rawson

"Curabitur non nulla sit amet nisl tempus convallis quis ac lectus. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Cras ultricies ligula sed magna dictum porta. Praesent sapien massa, convallis a pellentesque nec, egestas non nisi. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere."

Tyler Shaw

Greiðsluúrræði

Það eru margvíslegar lausnir í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Allir geta lent í erfiðleikum með fjármálin og þá er mikilvægt að leita aðstoðar fagfólks. HM kannar hvaða úrræði eru í boði fyrir þig, veitir ráðgjöf um úrlausn vandans og aðstoðar við samninga.

GREIÐSLUAÐLÖGUN SKULDARA: Hafðu samband í síma eða tölvupósti og bókaðu viðtal. Eftir að skrifað hefur verið undir umboð afla starfsmenn HM bókhalds allra nauðsynlegra gagna til þess að hægt sé að útbúa og rökstyðja beiðni um greiðsluaðlögun. Eftir að nauðsynlegra gagna hefur verið aflað er útbúin formleg beiðni um greiðsluaðlögun fyrir þig. Hafðu samband sem fyrst og pantaðu tíma.

Mundu að fyrsti viðtalstími er þér að kostnaðarlausu.

Blog 

Financial Resources and News

Cras ultricies ligula sed magna dictum porta. Praesent sapien massa, convallis a pellentesque nec, egestas non nisi. Vestibulum ante ipsum primis in fau

Hafðu samband

Sendu okkur línu

Sendu okkur póst og við munum hafa samband við þig og finna tíma og lausn með þér.

Samtals ehf

Samtals er bókhalds– og lögmannsstofa sérhæfð í bókhalds- og uppgjörsvinnu fyrir einstaklinga og stór og smá fyrirtæki.

Eigendur og starfsmenn Samtals hafa víðtæka reynslu og skilning á mismunandi þörfum ólíkra viðskiptavina. Ennfremur hefur Samtals sinnt almennri
lögfræðiþjónustu og aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.